Dekkjaþjónusta

Pitstop (í samvinnu Sólningu) býður uppá mikið úrval af frábærum dekkjum á mjög hagstæðum verðum sem standast gæðakröfur okkar íslendinga, þar má helst nefna heimsþekkta framleiðendur eins og Hankook, Goodyear, Nexen og Sava.

Einnig bjóðum við uppá ódýrari valkosti sem henta vel, oft er hægt að gera mjög góð kaup í ódýrari dekkjum, þar koma framleiðendur eins og Roadstone, Viatti og Landsail sem hafa verið í gríðarlegum framförum síðustu ár.

Endilega kíkið á verðskrá dekkja og fléttið upp ykkar stærðum, ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita af endilega hafðu samband við sölumenn í síma 568-2035.

Verðskrá dekkjaþjónustu

TegundVerð m/vsk
Alskipting 13-16"13.900 kr.
Alskipting 17-18"15.500 kr.
Alskipting 19"20.900 kr.
Alskipting 30-32”20.500 kr.
Alskipting 33-35”22.500 kr.
Alskipting Jepplingur17.900 kr.
Alskipting Jepplingur 18”18.900 kr.
Alskipting Sendibílar millistórir18.900 kr.
Alskipting Master 18-22”23.900 kr.