Smurþjónusta

Verkstæði Pitstop býður upp á vandaða smurþjónustu með olíum frá Skeljungi og tengdar vörur frá viðurkenndum aðilum.

Við smyrjum allar tegundir bíla á hagstæðum verðum.

Hefðbundin smurþjónusta býður upp á eftirfarandi:

  • Skipt um olíu á vél
  • Skipt um olíusíu
  • Loftsía er skoðuð og skipt um hana ef þörf er á
  • Smurt í koppa
  • Fyllt á rúðuvökva
  • Hurðalamir og læsingar eru smurðar
  • Perur eru skoðaðar og skipt um þær ef þörf er á

Verð á vinnu við smurþjónustu (efniskostnaður ekki innifalinn):

  • Smurgjald fólksbíla: 6.990 kr.
  • Smurgjald jepplinga: 7.990 kr.
  • Smurgjald Jeppa: 8.990 kr.